Ný heimasíðan Félags fagfólks í fjölskyldumeðferð í loftið
- Kerfisstjóri
Í dag er merkisdagur fyrir Félag fagfólks í fjölskyldumeðferð því nú hefur ný heimasíða félagsins verið tekin formlega í notkun.
Heimasíðan er fjolskyldumedferd.is og mun gagnast bæði fagfólki og almenningi um hvaðeina sem tengist fjölskyldumeðferð.