Lög Fjölskyldufræðingafélags Íslands – fagfólks í fjölskyldumeðferð (FFFÍ)
1. grein
Félagið heitir Fjölskyldufræðingafélag Íslands – fagfólks í fjölskyldumeðferð, skammstafað FFFÍ og er starfssvæði þess allt landið. Lögheimili og varnarþing er í Reykjavík.