Félag fagfólks í fjölskyldumeðferð stefnir að því að sækja um löggildingu fyrir þá sem starfa á sviði fjölskyldumeðferðar. Sérstakur löggildingarhópur innan félagsins er að vinna að því að senda umsókn um löggildingu til Velferðarráðuneytisins.
Löggildingarhópinn skipa:
Bragi Skúlason
Bryndís Símonardóttir
Jóhann Herbertsson
Ólína Freysteinsdóttir
Þorleifur Kr. Níelsson