Nýtt lógó Skrifað 15. maí 2018 Félagið er að taka í notkun nýtt Lógó sem á að vera táknrænt fyrir starfið. Lógóið á að sýna og tákna fjölskyldutré og stjörnurnar eru lífið sem við höldum utan um með starfi okkar.