Á aðalfundi FFF 12. september sl. var kosin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa: Bragi Skúlason formaður Þorleifur Kr. Níelsson varaformaður Ólöf Birna Björnsdóttir gjaldkeri Lína Dögg Ástgeirsdóttir ritari Guðrún Helga Harðardóttir meðstjórnandi
Einnig var kosið í fræðslunefnd FFF. Fræðslunefnd skipa: Edda Arndal Gunnhildur Heiða Axelsdóttir Todd Kulczyk
Einnig var kosið í löggildingarnefnd FFF. Löggildingarnefnd skipa: Bragi Skúlason Bryndís Símonardóttir Jóhann Pétur Herbertsson Ólína Freysteinsdóttir