Fyrirlestur fyrir fjölskyldufræðinga
Deepening the emotions, honoring the pain
Fimmtudaginn 20.október verður Karin Wageenar með fyrirlestur fyrir fjölskyldufræðinga á netinu. Viðburður sem félagsmaður sem vinnur með pör eða fjölskyldur ætti að láta fram hjá sér fara.
Kostnaður við þátttöku er 500 krónur en félagið niðurgreiðir atburðinn að mestu.
Skráning á fjolskyldumedferd@fjolskyldumedferd.is