Félag fagfólks í fjölskyldumeðferð hefur frá því það var stofnað átt farsælt samstarf við önnnur hliðstæð félagasamtök út í hinum stóra heimi. Hér ber sérstaklega að nefna gott og farsælt samstarf við fagfélög er tengjast fjölskyldumeðferð á hinum Norðurlöndunum.